Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmt svið
ENSKA
coordinated field
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hið samræmda svið tekur einvörðungu til krafna sem eru gerðar vegna beinlínutengdrar starfsemi, t.d. beinlínutengdra upplýsinga, auglýsinga, innkaupa og samningsgerðar, en ekki krafna aðildarríkjanna lögum samkvæmt um vörur, t.d. öryggisstaðla, kvaðir um merkingar eða ábyrgð á vörum, eða krafna aðildarríkjanna um afhendingu vara eða flutning, þar með talin lyfjadreifing.
[en] The coordinated field covers only requirements relating to on-line activities such as on-line information, on-line advertising, on-line shopping, on-line contracting and does not concern Member States'' legal requirements relating to goods such as safety standards, labelling obligations, or liability for goods, or Member States'' requirements relating to the delivery or the transport of goods, including the distribution of medicinal products.
Skilgreining
kröfur sem mælt er fyrir um í réttarkerfum aðildarríkja og gilda um þjónustuveitendur í upplýsingasamfélaginu eða þjónustu í upplýsingasamfélaginu, hvort sem þær eru almenns eðlis eða ákveðnar sérstaklega þeirra vegna
Rit
Stjórnartíðindi EB L 178, 17.7.2000, 9
Skjal nr.
32000L0031
Aðalorð
svið - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
co-ordinated field

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira